Dagsetning
9. september
kl. 14:00-14:30
Staðsetning
Þjóðminjasafn Íslands
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Leiðsögn: Katrín Lilja Sigurðardóttir (Sprengju-Kata)

Þjóðminjasafn Íslands

Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir sérstakri dagskrá á sýningum safnsins á Suðurgötu. Valinkunnir einstaklingar, sem þekktir eru fyrir störf sín í þágu samfélagsins, veita leiðsögn og ræða við safngesti um hugðarefni sín.

Efst á baugi