Dagsetning
13. maí
kl. 14:00-14:45
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Leiðsögn: Trausti Jónsson, veðurfræðingur

Þjóðminjasafn Íslands, Höfuðborgarsvæðið

Leiðsögn: Trausti Jónsson veðurfræðingur

Vaðið um veðurfarssöguna

Trausti Jónsson veðurfræðingur mun segja frá hugmyndum um veðurfar liðinna alda og upphafi skipulegra veðurathugana.

Gengið verður um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til og staldrað við á ýmsum stöðum sem tengjast veðurfari og veðurathugunum. Meðal annars verður fjallað um átök veðurs og þjóðar auk breytinga með tilkomu fjarskipta og alþjóðasamskipta.