Dagsetning
4. október
kl. 12:00-13:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Danir

Safnahúsið á Húsavík, Norðurland eystra

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð sem Menningarmiðstöð Þingeyinga stendur fyrir í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli. Í fyrirlestrunum er skyggnst til baka um 100 ár á daglegt líf og störf í Þingeyjarsýslu. Hvað skyldu Þingeyingar hafa haft fyrir stafni á þessu merkisári í Íslandssögunni? Hvað var þeim efst í huga og hverjir voru það sem hér bjuggu? Í þessum fyrirlestri er búseta Dana í Þingeyjarsýslum 1918 til umfjöllunar. Bjuggu Danir hér þá, hverjir voru þeir og hvað voru þeir að fást við?

Efst á baugi