Dagsetning
25. október - 6. janúar
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Listahátíðin Cycle

Gerðarsafn í Kópavogi, Höfuðborgarsvæðið

Opnun Listahátíðarinnar Cycle fer fram fimmtudaginn 25. október kl. 20:00 í Gerðarsafni. Hátíðin í ár fjallar um þjóðarsjálfsmyndir, þjóðerni og þjóðernishyggju á gangrýnin en uppbyggilegan hátt. Í brennidepli er samkennd og eining með frændþjóðum Íslendinga, Grænlendinum og Færeyingum og samskiptum þessara Vest-norrænu þjóða við Danmörku. Viðburðadagskrá hátíðarinnar stendur yfir dagana 25. - 28. október en sýning á myndlistarverkum stendur fram í byrjun janúar 2019. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um viðburði á www.cycle.is

Efst á baugi