Dagsetning
17. júní
kl. 10:00-12:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Má bjóða þér til sætis? Hátíðarhöldin við Austurvöll 17. júní.

Iðnó, Vonarstræti 3, Höfuðborgarsvæðið

 Á þjóðhátíðardaginn 17. júní er þjóðbúningurinn í öndvegi. Almenningi sem klæðist þjóðbúningum er boðið til sætis við hátíðarathöfnina á Austurvelli að morgni þjóðhátíðardagsins. Vegna sætaskipunar er nauðsynlegt að skrá þátttöku á  netfangið hfi@heimilisidnadur.is í síðasta lagi á hádegi fimmtudaginn 14. júní. Hópurinn hittist í Iðnó frá kl. 10 þar sem boðið er upp á aðstoð við klæðast búningum, t.d. festa skotthúfur og hnýta peysufataslifsi. Gengið er fylgtu liði frá Iðnó að Austurvelli kl. 10:45 og því nauðsynlegt að þátttakendur mæti eigi síðar en kl. 10.30. Hlökkum til að sjá sem flesta!