Dagsetning
27. febrúar
kl. 17:00-18:00
Staðsetning
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur, Höfuðborgarsvæðið
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Má tala um heimsendi við börn?

Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur, Höfuðborgarsvæðið

Lengi var það viðtekin skoðun að ekki mætti tala um neitt hræðilegt eða pólitískt í barnabókum og alls ekki náttúruvá til að hræða ekki börnin. Hefur þetta breyst og hvað má þá núna sem mátti ekki áður?

Erindið flytur Dagný Kristjánsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands.

Viðburðurinn er liður í erindaröðinni Barnabókin í 100 ár sem verður á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í febrúar.