Dagsetning
26. apríl - 1. júlí
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Magma - Creating Iceland

Sendiráð í Berlín, Rauchstrasse 1, 10787 Berlin, Erlendis

Sýningin Magma - Creating Iceland | Islands Urgewalt | Frumkraftar Íslands verður opnuð að viðstöddum utanríkisráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni.

Sýningin stendur til 1. júlí nk. og á meðan á sýningu stendur verður fjölbreytt dagskrá sem tengist fullveldisárinu.


Sýningin er sett upp í samstarfi við eftirtalin fyrirtæki: 

BASALT  I  GAGARIN  I  ICELANDAIR   I  ISLANDSBANKI  I  LANDSVIRKJUN  I  LAVA   I  PERLAN  I  PROMOTE ICELAND  I  SAMSKIP