Dagsetning
16. mars
kl. 09:30-16:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Málstofa um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð

Háskólinn á Akureyri: M 102. , Norðurland eystra

Háskólinn á Akureyri (Hug- og Félagsvísindasvið) og Minjasafn Akureyrar í samvinnu við Jakob þór Kristjánsson og Skafta Ingimarsson boða til málstofu í tilefni að 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Fjallað verður um fullveldishugtakið á breiðum grunni, þar sem fram koma ólík viðhorf fræðimanna til fullveldisins í fortíð, nútíð og framtíð. Málstofunni er ætlað að minnast aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Málstofunni er ætlað að vera vettvangur fyrir umræðu um mikilvægi fullveldisins í fortíð, nútíð og framtíð. Fjallað verður um fullveldið frá sjónarhóli sagnfræði, lögfræði og stjórnmálafræði. Málstofan verður opin almenningi.

Efst á baugi