Dagsetning
1. júní
kl. 14:00-18:00
Staðsetning
Library of Foreign Literature, Moscow, Erlendis
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Málþing: Linguistics in the West Nordic region from an Icelandic perspective

Library of Foreign Literature, Moscow, Erlendis

Málþing í Bókasafni erlendra bókmennta í Moskvu um vestnorræn tungumál. Dr. Auður Hauksdóttir, prófessor og forstöðumaður Veraldar, stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands kynnti stofnunina og hlutverk hennar. Prof. Emeritus Dr. Kristján Árnason fjallaði um íslenska málverndunarstefnu. Dr. Þórhallur Eyþórsson fjallaði um málþróun í vestnorrænu löndunum: Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Hringborðsumræður með 20 þátttakendum úr rússneskri akademíu og þýðendum úr íslensku voru afar líflegar. Viðburðurinn var vel sóttur af háskólanemum, þýðendum og útgefendum erlendra bókmennta.

Seminar on Linguistics in the West Nordic region from an Icelandic perspective followed by round table discussion with participants from the Russian academia and translators of Icelandic into Russian.