Dagsetning
1.-31. október
Staðsetning
Ráðhús Reykjavíkur - Vonarstræt, Höfuðborgarsvæðið
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Mótþrói í Vonarstræti – ný ljóð um fullveldi

Ráðhús Reykjavíkur - Vonarstræt, Höfuðborgarsvæðið

Mótþrói í Vonarstræti – ný ljóð um fullveldi

Ljóðum verður varpað á Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstrætismegin, í hauströkkrinu í októbermánuði. Þau eru afrakstur smiðja sem Bókmenntaborgin Reykjavík, með stuðningi Fullveldissjóðs, stóð fyrir í Reykjavík og á Fljótsdalshéraði vorið 2018. Fríða Ísberg stýrði vinnunni en auk hennar eiga eftirtalin skáld ljóð á þessari útisýningu: Anna Hafþórsdóttir, Brynjólfur Þorsteinsson, Ella Wiberg, Eydís Blöndal, Fríða Ísberg, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Hólmfríður María Bjarnardóttir, Jón Örn Loðmfjörð, Nanna Vibe, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sólveig Eir Stewart, Stefanía dóttir Páls, Úlfur Bragi Einarsson og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Kveikjan að ljóðunum eru umræður og hugleiðingar skáldanna um hugtökin fullveldi, sjálfstæði og frelsi í víðum skilningi og þýðing þeirra fyrir okkur sem einstaklingar eða þjóðir.

Resistance – Projected Poems Poems by young and emerging poets will be projected on the Reykjavík City Hall in Vonarstræti throughout the month of October. They were written in workshops, hosted by the Reykjavík UNESCO City of Literature in spring 2018 in Reykjavík and Fljótsdalshérað in the east of Iceland. The project celebrates the centenary of Iceland‘s sovereignty in 2018. Literary tradition, patriarchal poetry and clichés were tackled, old themes reworked and the concept of resistance explored. The poet Fríða Ísberg anchors the project and other poets are Anna Hafþórsdóttir, Brynjólfur Þorsteinsson, Ella Wiberg, Eydís Blöndal, Fríða Ísberg, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Hólmfríður María Bjarnardóttir, Jón Örn Loðmfjörð, Nanna Vibe, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sólveig Eir Stewart, Stefanía dóttir Páls, Úlfur Bragi Einarsson og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Most of the poems are in Icelandic, although one is in Danish and one in a mixture of languages.