Dagsetning
30. september
kl. 20:00-22:30
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Náttúra og veðurfar á Ströndum 1918

Sævangur við Steingrímsfjörð, Vestfirðir

Kvöldvaka í Sauðfjársetrinu á Ströndum þar sem fjallað verður um náttúrugæði og veðurfar fyrir 100 árum á Ströndum. Frostaveturinn mikli kemur hér við sögu, heimsóknir hvítabjarna og hafís, en einnig verður fjallað um dýralíf og gróðurfar. Samstarfsaðilar Sauðfjársetursins um viðburðinn eru m.a. Náttúrubarnaskólinn, Rannsóknasetur HÍ á Ströndum og Fjölmóður - Fróðskaparfélag á Ströndum.