Dagsetning
20. febrúar
kl. 17:00-18:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Nonnabækurnar og nostalgían

Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur, Höfuðborgarsvæðið

Nonnabækurnar samanstanda af 11 bókum um bernskubrek og ferðalög höfundarins sem gerast bæði á Íslandi og meginlandi Evrópu, en Jón Sveinsson sigldi 12 ára til Danmerkur og kom aldrei aftur til Íslands nema sem gestur og fullorðinn maður. Einkum verður staldrað við aðdráttarafl Nonnabókanna, spurst fyrir um vinsældir þeirra og hugtakið "nostalgía" kemur við sögu. 

Erindið flytur Helga Birgisdóttir, íslenskufræðingur.

Viðburðurinn er liður í erindaröðinni Barnabókin í 100 ár sem verður á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í febrúar.