Dagsetning
8.-10. júní
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

NORDIA2018

Íþróttahús Garðabæjar, Höfuðborgarsvæðið

Norræn frímerkjasýning sem haldin er á hverju ári. Hún flyst á milli Norðurlanda og er þetta árið sem sýningin er haldin á Íslandi. Gert er ráð fyrir að þarna verði um 700 sýningarrammar og sýnendur frá Norðurlöndunum verða væntanlega hátt á annað hundrað. Auk frímerkja verða þarna sérsýningar m.a. verður 100 ára afmæli fullveldis á Íslandi minnst. Einnig er áformað að þarna verði sýning á mynt landsins síðastliðin 100 ár. Minnst verður 50 ára afmælis Landssambands íslenskra frímerkjasafnara auk þess sem aðrir sérþættir verða til umfjöllunar. 

Efst á baugi