Dagsetning
1. desember
kl. 08:00
Staðsetning
Þjóðarbókhlaðan, Höfuðborgarsvæðið
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Nýjar útgáfur vefjanna bækur.is og hljóðsafn.is

Þjóðarbókhlaðan, Höfuðborgarsvæðið

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn opnar nýjar útgáfur af tveimur vefjum sínum í því skyni að efla stafrænt aðgengi og miðlun á menningararfinum til þjóðarinnar. Aðgengi í símum og á lesbrettum hefur verið bætt. Útlit einfaldað, leit stórbætt og auðveldara er að ferðast um vefina, fletta, hlusta og lesa. Ólík gögn eru tengd saman með nýstárlegum hætti. Hluta efnisins er þó einungis hægt að skoða innan safnsins vegna réttindamála.

Efst á baugi