Dagsetning
8. júní - 18. ágúst
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Nýlistasafnið í 40 ár

Nýlistasafnið, Grandagarði 20, Höfuðborgarsvæðið

Stjórn Nýlistasafnsins hefur valið nokkur verk úr safneign sem hverfast á sinn hátt um hugmyndir um sjálfstæði, íslenskan menningararf og jafnréttisbaráttu.  

Með þessi verk að leiðarljósi verður hópi listamanna boðið að taka þátt og búa ný verk sem takast á við hugmyndir okkar í dag hvað felst í sjálfstæðishugtakinu. Þannig verða ákveðin lykilverk íslenskrar listasögu að innblæstri fyrir ný verk sem takast á við málefni dagsins í dag. Aðstandendur sýningarinnar vonast til ákveðið tækifæri myndist til að varpa fram áleitnum og aðkallandi spurningum, sem jafnframt veita innsýn inn í framtíð og stöðu íslenskrar samtímalistar.

 

Efst á baugi