Dagsetning
10. febrúar
kl. 13:00-14:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Ofurhetjusögustund með Sigrúnu Eldjárn

Bókasafn Kópavogs aðalsafn, Höfuðborgarsvæðið

Ímyndunaraflið tekur flugið þegar Sigrún Eldjárn les um ofurhetjuna hana Sigurfljóð sem hjálpar öllum. Hvernig eru ofurhetjur eiginlega? Geta kannski allir verið hetja þegar á reynir? Hlustendur á öllum aldri eru hvattir til þess að bregða skikkju (eða handklæði) um axlirnar og svífa á fund Sigrúnar og Sigurfljóðar!

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.