Dagsetning
28. júlí - 9. september
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Oh So Quiet! Tónlist eins og við sjáum hana: Myndlist og kvikmyndir. Paris-Verksmiðjan July 28th 2018

Verksmiðjan á Hjalteyri, Norðurland eystra

Hliðstæðar og sameiginlegar sögur nútímalistar og samtímalistar – ásamt sögum ljósmynda, kvikmynda, vídéos og sjónvarps – hafa orðið sífellt meira samofnar, með því að setja listina fyrir framan kvikmyndatökuvélina, að kröfu tímans. Þetta kallar fram í hugann mjög mikilvæg kynni kvikmynda og listar í heimildarmynd Brian de Palma um nútímalist, « The Responsive Eye », frá árin 1966.

Með því að setja saman kvikmyndadagskrá með samtíma listsköpun í víðu samhengi verða til tengingar milli viðfangsefna, sérsviða og tjáningarforma þar sem lögð er áhersla á skoða hvernig unnið er að listinni. Í því tilliti myndar samruni tónlistar og kvikmynda gjöfult svið nýstárlegra listaverka.

Hvort sem það er í gegnum tónlist, söng eða framsögn, tekur hljóðheimur verkanna til samspils tungumáls, orða og hlustunar, en Roland Barthes lagði oft áherslu á flókin og nákvæm einkenni þess ferlis. Listamenn setja upp hljóðinnsetningar sem eru aðlagaðar og umbreytt í rými upplifunar: kliður af söng, öskur, óþolandi ómstríður skarkali og tónlist. Önnur verk byggja á handriti að abstrakt hljóðmyndum.

 

Þetta úrval kvikmynda úr safni CNAP eftir Doug Aitken, Charles de Meaux, Dominique Gonzalez Foerster, Pierre Huyghe, Ange Leccia, Romain Kronenberg, Lorna Simpson ber vitni mikillar fjölbreytni í gerð kvikmynda í Frakklandi og kallast á við grósku og frumleika íslenskrar listsköpunar á þessu sviði. Steina Vasulka, Dodda Maggý, Sigurður Guðjónsson.

The parallel and common histories of modern art and contemporary art – with photography, cinema, video and television - have become more and more interwoven, by placing art into the focus of the camera, in need of time. One could cite the very relevant encounter between cinema and art through the documentary film made in 1966 by Brian de Palma on modern art “The Responsive Eye”. Elaborating a program of films on contemporary creation in its broader context, is to spark meetings between subjects, domains and fields of expression as to highlight the work of art. In this perspective, the meeting between music and cinema creates a universe which is rich of singular art works. Wheater through music, singing, recitation or register of noise, the sound of the works engages in cross-plays of language, speech and listening, which Roland Barthes often emphasized the complex and subtle process. The artists design sound installations configured as spaces to experience; a song being whispered, a shout, an unbearably strident noise and some music. Other works provide scenarios for abstract sound landscapes. This collection of films emanating from the video collection of CNAP includes works by Charles de Meaux, Dominique Gonzalez Foerster, Pierre Huyghe, Ange Leccia, Romain Kronenbourg and Lorna Simpson, bear witness to the rich diversity of film creation in France, which is presented alongside the rich singularity of Icelandic creation. With: Steina Vasulka, Dodda Maggy, Sigurdur Gudjonsson.