Dagsetning
15. maí
kl. 18:00-22:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Opið hús ræðisskrifstofa í Hamborg / Lange Nacht der Konsulate

Gertrudenstrasse 3, 20095 Hamborg, Erlendis

Ræðismenn ýmissa landa í Hamborg bjóða á opið hús þriðjudaginn 15. maí. Ræðismaður Ísland, Norbert Deiters, býður gestum og gangandi að heimsækja skrifstofu sína í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands og sýnir stuttmyndina. "Fullveldi Íslands 1918-2018".