Dagsetning
30. maí
kl. 16:00-19:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Orkuráðstefnan Empowered

Sendiráð í Berlín, Rauchstrasse 1, 10787 Berlin, Erlendis
Orkuráðstefna í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli og sýninguna Magma - Creating Iceland
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar flytur inngangsorð ráðstefnunnar.
Pallborðsumræður um
 - samstarf við fjármögnun og alþjóðlegar rannsóknir
 
 - möguleika á margþættu notagildi jarðhita og
 - endurvinnslu kolefnis og annarskonar eldsneytis fyrir bílaiðnaðinn
Energieconference associated with Iceland's 100 years of Sovereignty. Keynote Speaker: Ms. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Minister of Tourism, Industry and Innovation. Panel discussions on - Financing and international research cooperation - Opportunities for multipurpose utilization of geothermal energy - Carbon recycling and alternative fuels to the automotive industries