Dagsetning
9. júní
kl. 12:00-23:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

R1918

Reykjavík - miðbær, Höfuðborgarsvæðið

Tíminn fellur saman á Listahátíð í Reykjavík 2018. Líkt og leiftur úr fortíð birtast okkur Reykvíkingar ársins 1918 og horfa beint í augun á okkur. R 1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar, RÚV, Landsbókasafns, Borgarsögusafns og fleiri aðila sem mun ná há punkti sínum á Listahátíð í Reykjavík næstkomandi sumar. Áætlað er að 200 almennir borgarar hið minnsta muni taka þátt í verkefninu.   

Efst á baugi