Dagsetning
10. júní
kl. 13:00-18:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

R1918

Miðborg Reykjavíkur, Höfuðborgarsvæðið

Tíminn fellur saman á Listahátíð í Reykjavík 2018 í fjölmennasta viðburði hátíðarinnar í ár. Reykvíkingar ársins 1918 birtast ljóslifandi víðsvegar um borgina og horfa beint í augun á okkur, hundrað árum síðar. 

R1918 er stórt þátttökuverkefni sem hófst með örstuttum daglegum útvarpsþáttum á Rás1 frá áramótum (öll innslögin má nálgast hér neðar á síðunni). Verkefnið nær hámarki sunnudaginn 10. júní með risastórum gjörningi sem fram fer í miðborg Reykjavíkur með aðkomu hátt í 200 almennra borgara.

 

Listrænt teymi borgargjörnings: 
Ágústa Skúladóttir, Þórunn María Jónsdóttir og almennir borgarar.

 

Time will fuse at the 2018 Reykjavík Arts Festival in this year’s largest event. The people who populated Reykjavík in 1918 will appear all around the city to gaze directly into our eyes, a hundred years later. R1918 is a large participatory project which began with a series of short, daily radio broadcasts at the beginning of the year and will reach its climax in a performance taking place on June 10th in the centre of Reykjavík, with the participation of almost 200 residents of the city. Artistic Team of city-wide performance: Ágústa Skúladóttir, Þórunn María Jónsdóttir & citizens of Reykjavik