Dagsetning
16. júní
kl. 18:00-19:30
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Rapp og hipp hopp í Veröld - Húsi Vigdísar

Veröld - Hús Vigdísar , Höfuðborgarsvæðið

Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands verður efnt til Samræðna um rapp og hipp hopp í Veröld - húsi Vigdísar, og Rapp- og (h)ljóðlistarhátíðar á Vigdísartorgi þann 16. júní. Á hátíðinni verður fjallað um rapp sem listform og danskir og íslenskir listamenn munu koma fram.

 • Rapp og hipp hopp í Veröld – húsi Vigdísar

  Samræða um rapp og hipp hopp. Hvað einkennir þetta listform og hvers vegna er það svo vinsælt meðal barna og ungmenna?   

  Staður: Fyrirlestrarsalur Veraldar

  Stund: 16. júní, kl. 18.00-19.30

  Dagskrá: 

  • Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóriReykjavíkurborg: Hvernig semja 1500 börn rapp saman?
  • Peter Trier Aagaard, rappari og menningarmiðlari: Rapp i Danmark   
  • Króli/Kristinn Óli Haraldsson, listamaður: Frelsi tungumálsins