Dagsetning
20. júní
kl. 18:00-20:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Sjón: ný ljóðabók kynnt

Fellshus - sendiráð Norðurlandanna í Berlín, Erlendis

Rithöfundurinn Sjón les úr bók sinni Bewegliche Berge sem er nýkomin út á þýsku í sameiginlegu húsi sendiráða Norðurlandanna í Berlín.

 

Sjón. Photo by Hörður Sveinsson.
Via The Reykjavík Grapevine