Dagsetning
30. júní
kl. 14:00
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Skotthúfan 2018

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Vesturland
Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan verður haldin á vegum Norska hússins - Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla þann 30. júní.
Á þjóðbúningahátíðinni er fólki sem mætir í þjóðbúning boðið í kaffi og pönnukökur í betri stofum Norska hússins. Þar mun verða flutt þjóðleg tónlist frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar, auk þess sem fluttir verða fyrirlestrar tengdir sjálfstæðisbaráttunni.

Efst á baugi