Dagsetning
30. júní
kl. 13:00-17:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Skotthúfan 2018

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Vesturland

Skotthúfan 2018.

Þjóðbúningadagur Norska hússins - BSH 30. júní 2018.

 Kl. 13:00  Karl Aspelund heldur fyrirlestur um Sigurð málara í Eldfjallasafninu. „Málarinn, búningarnir og byltingin“.

Kl. 14:00  Gestum í þjóðbúning boðið í kaffi og pönnukökur í stofum Norska hússins.

Kl. 14:00 - 17:00  Heimilisiðnaðarfélag Íslands kynnir starfsemi sína í Norska húsinu.

Kl. 16:00  Spilmenn Ríkínís. Tónleikar í Gömlu kirkjunni.

 Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.