Dagsetning
17. júní
kl. 14:00-15:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Stóð ég við Öxará

Þingvellir, Suðurland

Graduale Nobili hyggst fagna aldarafmæli fullveldisins með því að halda útitónleika á Þingvöllum á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Kórinn ætlar að syngja sígild ættjarðarlög en einnig frumflytja ný verk við ljóð Davíðs

Stefánssonar frá Fagraskógi og Jónasar Hallgrímssonar. Við viljum bjóða öllum aldurshópum, ungum sem öldnum, að koma og hlýða á söng okkar og heiðra minningu fullveldis Íslands og arf þjóðskáldanna.

Graduale Nobili is a choir consisting of 24 young women. They will be celebrating the 100 year anniversary of the sovereignty of Iceland by inviting you to an outdoor concert on Iceland's national day, the 17th of June, performing music to traditional poems. It will take place on Þingvellir national park. Everyone is welcome to the concert free of charge.

Efst á baugi