Dagsetning
29. júlí
kl. 14:00-16:00
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Sturlureitur á Staðarhóli

Tjarnarlundur, félagsheimili, Vesturland

Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu Þórðarson sagnaritara að Staðarhóli Saurbæ í Dalabyggð. Af því tilefni verður efnt til Sturlustefnu að Tjarnarlundi í sömu sveit. Meðal efnis á dagskránni er frásögn af fornminjaskráningu á landi Staðarhóls sem unnin var í október síðastliðnum. Þá munu fræðimenn segja frá útgáfu og rannsóknum á verkum Sturlu, Sturlustefnan verður öllum opin.