Dagsetning
3. febrúar - 8. mars
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Super Black

Þórshöfn, Færeyjum, Erlendis

Í tengslum við fullveldisafmælið, komu Simfóníuhljómsveitar Norðurlands til Þórshafnar til þátttöku í tónleikunum Ragnarök í Norðurlandahúsinu og opnun myndlistasýningarinnar Super Black með verkum eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur og Margréti Jónsdóttur býður aðalræðisskrifstofa Íslands öllum til móttöku við opnun sýningarinnar 3. febrúar 2018.

Um Super Black sjá hér: http://www.nlh.fo/#/2385/super-black

Um Ragnarök sjá hér: 

http://www.nlh.fo/#/2761/ragnarok-i-nordurlandahusinum

Fréttir aðalræðisskrifstofunnar um viðburðina á Facebook, sjá hér:

https://www.facebook.com/islandifaereyjum/