Dagsetning
8.-28. mars
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Sýningin Vatn

Turkuborg í Finnlandi, Erlendis

Sýningin Vatn eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur myndlistarmann og Daníel Bjarnason tónskáld, hefur verið sett upp í  vatnstankinum Vartiovuori í Turku, fyrsta vatnstank borgarinnar.  Yfirskrift sýningarinnar er Vatn.  Sýningin var fyrst sett upp í forkirkju og kór Hallgrímskirkju 2013 og vakti mikla athygli. Um verk sitt Vatn segir Guðrún: "Vatn hefur sterka tilvísun í kristna trú, í skírnina, en merking þess er svo miklu víðari. Vatn er undirstaða alls lífs. Það er hringrás lífsins, gufar upp og þéttist síðan aftur í vatn og fellur á ný. Ég valdi vatn sem viðfangsefni til að minna okkur á mikilvægi vatns í lífríkinu, mikilvægi þess í umhverfi mannsins og allri menningu. Engir tveir vatnsdropar eru eins. Hver og einn hefur sína sérstöku formgerð." Hluti verksins er tónlist Daníels Bjarnasonar tónskálds, en hann samdi tónlistina sérstaklega við verkið.

VATN – Art Installation by Guðrún Kristjánsdóttir. Guðrún Kristjánsdóttir has worked at her art for over thirty years and exhibited widely in Europe,America, and Asia. Through her art she has managed to create a singularvision of nature which she conveys through paintings, prints, and videoworks as well as large murals and installations. She has sought to render the motion and cyclic volatility of nature, with its tug-of-war between momentary still patterns and the flow of unstable systems. Daniel Bjarnason one of Iceland's most respected young composers wrote a music for the Art piece. It is played on a stone harp. The music has been published on a sample cd by Bedroom Community. The water in Guðrún Kristjánsdóttirs round glass bowl rests on black sandon the floor and is ruffled by drops falling from the ceiling to murmuringnotes composed by Daníel Bjarnason. A heap of Icelandic volcanic ash covers the floor. On top of the ash is alarge wide bowl filled with water. A drop of water falls into the bowl, and makes ruffles. The circular ruffles are reflected onto the floor and walls around, with lighting, filling the space. The drop of water and the vaporization make balance.