Dagsetning
23. febrúar
kl. 21:00-22:00
Staðsetning
Hafnarhús, Höfuðborgarsvæðið
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Tak i lige måde: Samtal við Jesper Just myndlistarmann

Hafnarhús, Höfuðborgarsvæðið

Danski myndlistarmaðurinn Jesper Just ræðir við Markús Þór Andrésson sýningarstjóra um verk sín og feril í kjölfar opnunar á sýningunni Tak i lige måde. Jesper Just er einn fjögurra listamanna sem eiga verk á sýningunni. Hinir listamennirnir heita Jeannette Ehlers, John Kørner og Tinne Zenner.

Listasafn Reykjavíkur minnist aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands í ár með því að bjóða myndlistarmönnum frá Danmörku að sýna í safninu. Sum verkanna á sýningunni ávarpa knýjandi málefni bæði í sögulegu ljósi sem og í ljósi samtímans. Hugmyndir um sjálfstæði, þjóðerni, ímynd, frelsi og fullveldi kallast á við heimsmynd í stöðugri endurskoðun.

Samtalið fer fram á ensku. Ókeypis aðgangur.

The Danish artist Jesper Just in conversation with curator Markús Þór Andrésson about his art and works on the exhibition Tak i lige måde - Contemporary Art from Denmark. The other participants at the exhibition from Denmark are Jeannette Ehlers, John Kørner and Tinne Zenner. Reykjavík Art Museum commemorates the centennial of Iceland´s independence and sovereignty by inviting Danish artists to exhibit their work in the museum. Some of the works address pressing issues, in both a historical and contemporary context. Ideas of independence, nationality, image, freedom and sovereignty echo a world image in constant revision. The event will take place in English. Free entry.