Dagsetning
9.-17. júní
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Þjóðbúningasýning - BÚNINGANA Í BRÚK!

Árbæjarsafn - Kistuhyl, Höfuðborgarsvæðið

 Verið velkomin á opnun þjóðbúningasýningarinnar  BÚNINGANA Í BRÚK! í Árbæjarsafni laugardaginn 9. júní kl. 14.

Á opnunardegi sýningarinnar kl. 15-17 sýna félagsmenn í Heimilisiðnaðarfélaginu lifandi handverk.

Til sýnis eru fjölbreyttar gerðir íslenskra þjóðbúninga. Sýningin er staðsett í Lækjargötu og stendur til sunnudagins 17. júní og er opin kl. 10-17 alla daga. Prúðbúnar félagskonur í Heimilisiðnaðarfélaginu sitja yfir sýningunni allan sýningartímann og veita gestum góðfúslega upplýsingar um íslensku þjóðbúningana.

Sýningin er haldin í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.