Dagsetning
24.-31. október
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Þjóðgarðasýning í Ráðhúsi Kaupmannahafnar

Ráðhúsið í Kaupmannahöfn, Erlendis

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður kynntur á sérstakri þjóðgarðasýningu í ráðhúsi Kaupmannahafnar 24.-31. október nk. Sýningin er skipulögð af KUKS samtökunum, Komiteen for Udlandsforeningers Kulturelle Samvirke, en þátttaka Íslands er samstarfsverkefni sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn og Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Sýningin er öllum opin og aðgangur ókeypis.