Dagsetning
3. nóvember
kl. 13:00-16:00
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Frá jaðri til miðju - Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag

Þjóðminjasafn Íslands, Höfuðborgarsvæðið

FRÁ JAÐRI TIL MIÐJU

Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag

Haldið í Þjóðminjasafni Íslands laugardaginn 3. nóvember frá kl. 13.00 til 16.00

Fundarstjóri Unnar Örn J. Auðarson, myndlistarmaður

Erindi flytja Níels Hafstein, Magnhildur Sigurðardóttir, Harpa Björnsdóttir og Margrét M. Norðdahl. Listafólk kynnir verk sín og góðir gestir sitja í pallborði og rýna í stöðu íslenskrar alþýðulistar.

 

Ítarlegri dagskrá kynnt síðar.