Dagsetning
26. október
kl. 20:00-22:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson

Norðurljósasalur Hörpu, Höfuðborgarsvæðið

Óperan Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson verður flutt hálfsviðsett í Norðurljósasal Hörpu. Flytjendur eru átta einsöngvarar, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins og Háskólakórinn. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson og leikstjóri Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari. Þrymskviða er fyrsta óperan eftir íslenskt tónskáld. Hún var frumflutt árið 1974 í Þjóðleikhúsinu í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar. 

The opera Thrymskviða by Jón Ásgeirsson was the first opera written by Icelandic composer, performed in 1974. The production in Harpa will be a semi-staged performance with 8 singers, The Youth Symphony Orchestra of Iceland and the University Choir. Gunnsteinn Ólafsson is the conductor and director is Bjarni Thor Kristinsson opera singer.