Dagsetning
1.-31. október
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Tilraunir með fullveldi

Ráðhús Reykjavíkur, Höfuðborgarsvæðið

Sýning á vegum Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO á textum þar sem tekist er á við spurningar um sjálfstæði, frelsi og fullveldi í víðum skilningi. Sýningin er hluti af dagskrá Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg og stendur yfir frá 1. – 31. október.

An exhibition, hosted by the Reykjavík UNESCO City of Literature, of texts that deal with and explore independence, freedom and sovereignty in a broad sense. The exhibition is part of the programme of the Reykjavík Reads Festival, celebrated during the full month of October.

Efst á baugi