Dagsetning
26. júlí
Staðsetning
Park hotel Vitznau, Erlendis
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Tónleikar á Park hotel Vitznau Sviss

Park hotel Vitznau, Erlendis

Píanistarnir úr Trio Danois, Morten Fagerli og Jónína Erna Arnardóttir flytja efnisskrá með verkum eftir m.a. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál Íslólfsson, Edward Grieg, Carl Nielsen og glænýtt verk eftir Gísla Jóhann Grétarsson sem var sérstaklega pantað fyrir afmælisárið og heitir Islandia inslula est.