Dagsetning
11. nóvember
kl. 16:00-18:00
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Tónleikar í Biskopshavn Kirke

Biskopshavn Kirke, Erlendis

Tónleikar þar sem norræn tónlist er í öndvegi með sérstakri áherslu á íslenska tónlist. Flutt verður m.a. glænýtt tónverk; Island insula est eftir Gísla Jóhann Grétarsson en það var sérstaklega pantað fyrir afmælisárið.  Í Biskopshvan Kirke munu danslistamenn dansa við tónverkið nýtt dansverk.  Tónleikarnir eru í samvinnu við Foreningen Snorres venner, en það er félag sem stofnað var til í Bergen og á Íslandi 2015 til að efla áhuga og rannsóknir um verk Snorra Sturlusonar.