Dagsetning
23.-24. júní
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Um Kóngsveg frá Þingvöllum að Úthlíð

Þingvellir, Laugarvatn, Úthlíð, Suðurland og Suðurnes

Helgarferð með Ferðafélagi Íslands, þar sem Ólafur Örn Haraldsson, forseti FÍ leiðir för um hluta kóngsvegarins.  Gengið á bökkum Þingvallavatns frá Vatnskoti, í Vatnsvík að Vellankötlu, yfir Hrafnagjá að Gjábakka og Kóngsveginum fylgt eftir gamla Gjábakkavegi að afleggjaranum að Bragarbót við Tintron.

Á seinni deginum er meðal annars gengið í landi Efstadals og að frægum Brúarárfossi og að Úthlíð þar sem ferð lýkur.