Dagsetning
23.-24. júní
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Um Kóngsveg frá Þingvöllum að Úthlíð

Þingvellir, Laugarvatn, Úthlíð, Suðurland

Helgarferð með Ferðafélagi Íslands, þar sem Ólafur Örn Haraldsson, forseti FÍ leiðir för um hluta kóngsvegarins.  Gengið á bökkum Þingvallavatns frá Vatnskoti, í Vatnsvík að Vellankötlu, yfir Hrafnagjá að Gjábakka og Kóngsveginum fylgt eftir gamla Gjábakkavegi að afleggjaranum að Bragarbót við Tintron.

Á seinni deginum er meðal annars gengið í landi Efstadals og að frægum Brúarárfossi og að Úthlíð þar sem ferð lýkur.

Efst á baugi