Dagsetning
15.2.2018
Staðsetning
Allt landið
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Útgáfa afmælisfrímerkis

Allt landið

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands gefur Íslandspóstur út tvö ný frímerki og veglega smáörk með tveimur frímerkjum.

Útgáfudagur frímerkjanna er 15. febrúar 2018 og verður þá hægt sjá útgáfuna og lesa um myndefnið í vefverslun Frímerkjasölunnar á stamps.is.

Þann 1. desember 1958 var fyrst gefið út frímerki til að minnast sjálfstæðis og fullveldis Íslands sem þá var 40 ára og var myndefni frímerkjanna þjóðfáninn. 

Á 50 ára afmæli fullveldisins, þann 1. desember 1968, kom út frímerki sem bar mynd af Jóni Magnússyni sem var forsætisráðherra Íslands 1918.