Dagsetning
25. ágúst
kl. 15:00-15:45
Staðsetning
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vegferð til velferðar - Island 100 år jubileum

Tromsö, Erlendis

Kynning á aldarafmæli fullveldis Íslands á Nordkalotten ráðstefnu í Tromsö. Þar verða samankomnir þátttakendur frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.

Ásdís Eva Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Norræna félagsins, mun halda erindi á ráðstefnunni þann 25. ágúst þar sem stuðst verður við  stuttmyndina; Island suverænitet 1918 um fullveldi Íslendinga.

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins ,Vegferð til velferðar – 100 ára fullveldi Íslands.