Dagsetning
23. mars
kl. 16:00-17:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vegferð til velferðar - Norðurlöndin sem áfangastaður

Norræna húsið, Höfuðborgarsvæðið

 Hvert hafa Íslendingar sótt á hverju tímabili fyrir sig? Hvers vegna hefur ákveðið land verið vinsælt á hverjum tíma? Hefur kunnátta í skandinavísku tungumáli áhrif á ákvörðun á hvaða land verður fyrir valinu þeirra sem flytja. Hin Norðurlöndin verða skoðuð og farið í umræðu um hvað einkennir hvert þeirra og hvernig er að búa þar. Hlutverk norræna sjónvarpsþátta í þekkingu íslendinga á næstu nágrönnum okkar. Er hægt að greina aukinn áhuga hinna Norðurlandaþjóðanna á að sækja okkur heim.

 

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins Vegferð til velferðar - 100 ára fullveldi Íslands.