Dagsetning
23. október
kl. 20:00-21:30
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vegferð til velferðar - Sambandsríkið Norðurlönd

Norræna félagið, Óðinsgötu 7, Höfuðborgarsvæðið

Norðurlöndin sameinuð eru sterkari en hvert fyrir sig. Þarf það endilega að þýða að þau sameinist undir einn fána eða er nóg að koma fram utan Norðurlanda sem ein fjölskylda? Sameiginleg gildi Norðurlanda eins og; opið samfélag, traust, stöðugleiki og manngæska eru eiginleikar sem eru eftirsóknarverðir hvar sem er í heiminum og verða til umfjöllunar í októbermánuði. Hringborðsumræður með norrænu sendiherrunum á Íslandi um ofangreind málefni og samanburður á Íslandi og heimalöndum þeirra) 

 

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins Vegferð til velferðar – 100 ára fullveldi Íslands.

Efst á baugi