Dagsetning
26. apríl
kl. 20:00-21:30
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vegferð til velferðar - Skólakerfið, þróun og staða

Bókasafn Árborgar Selfossi, Suðurland og Suðurnes

Hvernig hefur menntunarstig þjóðarinnar verið síðastliðin 100 ár - hvað hefur breyst? Samanburður á breytingum á Íslandi og hinum Norðurlöndunum og sú þróun sem á sér stað. Hvernig lítur menntakerfi framtíðar út. Hvað með tungumálið, þ.e. staða dönskunnar á Íslandi í dag. 

Fyrirlesturinn er í höndum Þorláks Helgasonar, formanns Menntanefndar Norræna félagsins og formanns deildar félagsins á Selfoss og verður haldinn á Selfossi.

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins Vegferð til velferðar - 100 ára fullveldi Íslands.