Dagsetning
8. september
kl. 14:00-14:50
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vegferð til velferðar - velferðartækni

Hof, Norðurland eystra

Velferðartækni býður upp á spennandi möguleika í velferðarþjónustu. Velferðartækni snertir mörg hugtök sem með ýmsum hætti lýsa tæknilegum lausnum sem hægt er að nota í þágu einstaklinga til að viðhalda eða auka færni sína, samfélagsþátttöku og lífsgæði. Framfarir og framtíð velferðartækni innan heilbrigðisgeirans verður til umfjöllunar á Fundi fólksins á Akureyri. 

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins Vegferð til velferðar – 100 ára fullveldi Íslands.