Dagsetning
1. desember
kl. 14:00-16:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Velkomin um borð – sögusýning Eimskips

Vöruhótel Eimskips, Sundabakka 2, Höfuðborgarsvæðið

Eimskip fagnar fullveldi Íslands með því að bjóða heim og blása til sýningar þar sem stiklað er á stóru um sögu félagsins. Auk þess verður dagatal félagsins fyrir árið 2019 afhent með viðhöfn.

Fjölskylduvæn dagskrá. Kaffi og kræsingar, Stefán Pálsson flytur framsögu kl. 15, litabækur fyrir börnin, sögulegir munir og harmonikkuleikari fyllir loftið ljúfum tónum.

Efst á baugi