Dagsetning
14. febrúar
kl. 12:15-13:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Viltu lesa fyrir mig?

Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur, Höfuðborgarsvæðið

Gerður Kristný skáld fjallar um barnabækur úr ýmsum áttum. Hún rifjar upp bækur æsku sinnar og ræðir jafnframt þær áskoranir sem barnabókahöfundar standa frammi fyrir við störf sín.

Erindið er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi. Ókeypis inn og allir velkomnir.