Dagsetning
5. maí
kl. 13:30-16:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vísindi og samfélag

Nýheimar. Litlubrú 2. Höfn í Hornafirði., Suðurland

Vísindafélag Íslendinga stendur fyrir sex málþingum á árinu um vísindi og samfélag þar sem horft verður til fortíðar, nútíðar og framtíðar. Hlutdeild vísindanna í íslenskri menningu frá fullveldi verður m.a. skoðuð en einnig er ætlunin að stuðla að almennri umræðu um samhengi vísindanna við samfélagslegar áskoranir með framtíðina í huga. Félagið var stofnað 1. desember 1918, sama dag og Ísland varð fullvalda ríki, með það í huga að öflug vísindastarfsemi væri þjóðinni nauðsynleg til að dafna.

Efst á baugi