Forseti Íslands fær afhent fyrsta barmmerki afmælisársins

Forseti Íslands fær afhent fyrsta barmmerki afmælisársins

Í dag færði framkvæmdastjóri afmælisnefndar forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni fyrsta barmmerki afmælisársins og sagði honum frá undirbúningi á vegum afmælisnefndar.

Upphaf afmælisársins verður markað á morgun þegar nefndin kynnir verkefnin sem henni er falið samkvæmt þingsályktunartillögu. 

 

Guðni Th. Jóhannesson og Örnólfur Thorsson

 

Guðni Th. Jóhannesson og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Fréttir

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Lesa meira
Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lesa meira
Landið mitt - frumflutningur

Landið mitt - frumflutningur

Lesa meira