Fullveldi í 99 ár - ráðstefna

Fullveldi í 99 ár - ráðstefna

Föstudaginn 22. september er haldin ráðstefna sem ber yfirskriftina "Fullveldi í 99 ár" Ráðstefnan er haldin í  tilefni af útgáfu afmælisrits til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni, prófessor og fyrrverandi dómara við mannréttindadómstól Evrópu, standa Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn á Bifröst fyrir ráðstefnu um fullveldi frá sjónarhóli mismunandi fræðigreina. 

Dagskrá ráðstefnunnar er að finna á heimasíðu Háskólans í Reykjavík. 

Fréttir

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Lesa meira
Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lesa meira
Landið mitt - frumflutningur

Landið mitt - frumflutningur

Lesa meira