Sögulegar hagtölur
Sögulegar hagtölur

Hagstofan í samstarfi við afmælisnefnd

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands ætlar Hagstofan að birta fréttir á árinu með sögulegu efni sem tengist fullveldistímanum. Hagstofan opnaði vef með sögulegum hagtölum 1. desember 2017 en þar er hægt að finna samfelldar tímaraðir í nokkrum efnisflokkum eins langt aftur og heimildir leyfa.

Fyrsta fréttin með efni sem tengist fullveldistímanum er komin á vefinn en þar er fjallað um fæðingar á fullveldistímanum.  Hagstofan stefnir á að nýtt efni sem tengist fullveldistímanum verði birt mánðarlega.

 

 

 

 

Fréttir

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lesa meira
Landið mitt - frumflutningur

Landið mitt - frumflutningur

Lesa meira
Til hamingju með 100 ára fullveldisafmælið!

Til hamingju með 100 ára fullveldisafmælið!

Lesa meira