R1918 á Listahátíð í Reykjavík
R1918 á Listahátíð í Reykjavík

Síðara dagskrárblað afmælisársins komið út

Út er komið síðara dagskrárblað afmælisársins. Í dagskrárblaðinu er yfirlit yfir viðburði frá 1. júní til ársloka.  Dagskráin er afar fjölbreytt og er það von afmælisnefndar að hún höfði til sem flestra og að Íslendingar og gestir okkar fagni saman 100 ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Nú er tækifæri til að staldra við, líta um öxl og rifja upp, sjá hvað hefur áunnist, sjá hvaða framfarir síðasta öld hefur fært okkur og líta til framtíðar. Fjölmörg verkefnanna á dagskrá afmælisársins líta fram á veginn og birta áhugaverða og skapandi framtíðarsýn nýrrar kynslóðar.   Blaðið er hægt að nálgast hér.    Auk þess má lesa stutt viðtöl við forsvarsmenn nokkurra verkefna hér.

Fréttir

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Lesa meira
Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lesa meira
Landið mitt - frumflutningur

Landið mitt - frumflutningur

Lesa meira